Tix.is

Um viðburðinn

Kínversk fjölskylda uppgvötar að amman er dauðvona en ákveður í sameiningu að halda henni í myrkrinu. Stórkostleg kvikmynd sem sló í gegn á Sundance kvikmyndahátíðinni 2019 með Awkwafina (Crazy Rich Asians) í aðahlutverki.

Frumsýnd 22. nóvember í Bíó Paradís - sýnd á ensku & kínversku og BARA með enskum texta!

"The Crazy Rich Asians actor has won over Sundance with a heartfelt film based on an episode of This American Life" - The Guardian 

"Deeply moving and surprisingly funny, this new released wowed audiences at Sundance earlier this year. It’s easy to see why." - News.com.Au