Tix.is

Um viðburðinn

Janúarráðstefna Festu er stærsti vettvangur ársins á sviði sjálfbærni og samfélagsábyrgðar.

Nánar upplýsingar um viðburðinn má nálgast hér: https://samfelagsabyrgd.is/vidburdir/januar-radstefna-festu-takid-daginn-fra/

Síðustu tvö ár hefur verið uppselt á ráðstefnuna

Verð: 17.900 aðilar að Festu           
       24.900 aðrir gestir

8:30     Skráning, morgunkaffi og spjall
8:45     Dagskrá hefst

·         Opnunarávarp

Hrönn Ingólfsdóttir, formaður Festu

·         Time to shine: How Industry Can Lead on Climate Action

Jaime Nack, forseti og stofnandi Three Squares Inc.

·         Regenerative Models that Create Value for Enterprise and the Planet

Pablo Jenkins, forseti og stofnandi Ideas en Accion og ráðgjafi ríkisstjórnar Costa Rica

·         Hugsum stórt – í beinni!

Lifandi raundæmi úr íslensku atvinnulífi. Fimm leiðandi fyrirtæki lýsa vegferð sinni í átt að hringrásarhagkerfinu, áskorunum og tækifærum, og hvert þau stefna að ári liðnu. Við heyrum frá Össuri. Klöppum grænum lausnum, Orkusetrinu, Pure North Recycling og Orku náttúrunnar.

Kaffihlé

·         Vinnustofur

·         Shaping Your Impact – Jaime Nack. Silfurberg A

Hvernig ætlar þú að hafa sem mest áhrif í þínu fyrirtæki, starfsgeira og hugsanlega út fyrir landsteinana? Í vinnustofunni lærir þú að móta áhrif þín og vera leiðandi í innleiðingu á sjálfbærni í daglegu starfi og í þínum starfsgeira.

·         Collective Impact on Emergent Future Trends – Pablo Jenkins. Silfurberg B

Costa Rica hlaut viðukenninguna „Champion of the Earth 2019“ sem er æðsta viðurkenning Sameinuðu þjóðanna í umhverfismálum.Hvernig getum við í sameiningu skapað ný viðskiptatækifæri á og frá Íslandi, á svipaðan hátt og Costa Rica gerði, þegar landið náði að tvöfalda fólksfjölda, stækka skóglendi úr 20% í 52% og þrefalda þjóðarframleiðslu á sama tíma.

·         Hvað svo? Panelumræður

Samantekt fundarstjóra

12:30 Dagskrá lýkur

Fundarstjórar:
• Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu
• Markús Þór Andrésson, deildarstjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur

*Erindi Jaime Nack og Pablo Jenkins og vinnustofur ráðstefnunnar fara fram á ensku.