Tix.is

Um viðburðinn

Reykjavík Deathfest snýr aftur á Gaukinn í sinni upprunalegu mynd þar sem það allra harðasta í þungarokki er gert hátt undir höfði.

Í gegnum árin hafa frumkvöðlar alþjóðlegu senunnar ásamt einvalaliði Íslenskra listamanna innan geirans herjað á gesti hátiðarinnar og hlotið einróma lof.

Hljómsveitir sem koma fram eru:

Defeated Sanity (Þýskaland/Bandaríkin
Cumbeast (Finnland)
Stillbirth (Þýskaland)
Viscera Trail (Ísrael)
KESS'KHTAK (Sviss)
Zhrine
Devine Defilement
Narthraal
Grave Superior
Gamli
Holdris