Tix.is

Um viðburðinn

Gissur Páll og Árni Heiðar flytja íslensk lög af nýjum geisladiski, Við nyrstu voga, í Hannesarholti laugardaginn 23.nóvemer kl.17

Samstarf Gissurar Páls Gissurarsonar og Árna Heiðars Karlssonar spannar rúman áratug og hefur það verið afar farsælt. Þeir hafa nú tekið upp brot af því besta því samstarfi gegnum árin sem kemur út á geisladisknum Við nyrstu voga en á honum er að finna íslensk sönglög í þeirra túlkun. Veitingahúsið í Hannesarholti er opið fram að viðburði. Barinn opinn í hléi.

Gissur Pall Gissurarson, tenor, and Arni Heidar Karlsson, pianist, have been working together for roughly a decade and performed widely in various settings. They have now chosen a selection of Icelandic songs that they recoded little over a year ago. The CD, Við nyrstu voga, released this fall. The cafe is open until 5pm, the bar is open during break.