Tix.is

Um viðburðinn

The Testaments eftir Margaret Atwood, sem nýlega hlaut hin virtu Booker verðlaunin er framhald The Handmaid´s Tale og því býður Breska Þjóðleikhúsið upp á kvöldstund með Atwood sem nú verður sýnt á hvíta tjaldinu í kvikmyndahúsum víðsvegar um heiminn!

Stórkostleg kvöldstund sem engin bókaklúbbur eða aðdáendur The Handmaid´s Tale ættu að láta fram hjá sér fara laugardagskvöldið 9. nóvember kl 17:50!

  • Athugið að árskort, klippikort, frímiðar gilda ekki á þessar sýningu!

"The Testaments is Atwood at her best…. The prose is adroit, direct, beautifully turned. To read this book is to feel the world turning" -The Guardian

"Atwood’s sheer assurance as a storyteller makes for a fast, immersive narrative," -New York Times