Tix.is

Um viðburðinn

Þriðjudagkvöldin með Tvíhöfða hafa svo sannarlega slegið í gegn um allt land og nú ætla þeir félagar að ljúka árinu með pomp og prakt og minna landsmenn á að það má líka fagna aðventunni á þriðjudagskvöldum! 

Á þessari aðventuhátíð munu þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson bjóða uppá sérstaka hátíðardagskrá og sérstakir leynigestir munu láta sjá sig! Tónlist! Leikþættir! Brandarar! Ræðuhöld!

Tvíhöfði