Tix.is

Um viðburðinn

Hér er sögð saga hins tvítuga Daníels, sem verður fyrir trúarlegri vakningu þegar hann dvelur í unglingafangelsi. Hann vill verða prestur en sakaferill hans kemur í veg fyrir það. Þegar hann er sendur til að starfa á trésmíðaverkstæði í litlum bæ mætir hann á svæðið í prestshempu og tekur af slysni við söfnuðinum.

Myndin er framlag Póllands til Óskarsverðlaunanna, en hún hefur hlotið fjölda alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna á árinu.

Frumsýnd 1. nóvember í Bíó Paradís - BARA sýnd á pólsku með enskum texta!

Dwudziestoletni Daniel zostaje warunkowo zwolniony z poprawczaka. Wyjezdza na drugi koniec Polski, zeby pracowac w stolarni, ale zamiast tego zaczyna udawac ksiedza.