Tix.is

Um viðburðinn

Eistnaflug kynnir nýja tónleikaröð “Back to the Metal Roots” á Dillon í samstarfi við Tuborg og Bulleit
Bourbon. Eistnaflug stækkar og mun standa fyrir frábærum þungarokks viðburðum árið um kring!

Nú þegar eru þrennir tónleikar búnir þar sem Misþyrming, Mannveira, Alchemia, Paladin, Alcoholia,
Forgarður Helvítis, Grafnár og Horrible Youth trylltu lýðinn á Dillon.

Næstu tvær dagsetningar eru nú klárar og blásum við aftur til tónleika 21.3 og 17.4!
Miðaverð 1700kr per tónleika. Einnig er í boði passi á alla þrjá tónleikana á 3000kr! Athugið að
miðafjöldi er mjög takmarkaður!

21.3: Devine Defilement, Holdris og Vögel!
17.4: Dillon surprise!
Sjáumst á Dillon!