Tix.is

Um viðburðinn

Elskar þú kristalla?

Við bjóðum upp á grunnnámskeið þar sem farið verður yfir:
-Algengar kristallategundir
-Virkni og áhrif kristalla og orkusteina
-Tengingu kristalla við orkustöðvar
-Hreinsun og hleðslu kristalla
-Kraft kristalla og ásetnings

Að auki verður boðið upp á hjartaopnandi kakóbolla af hreinu "ceremonial cacao" frá Guatemala, hugleiðslu með kristöllum og 10% afslátt af öllum vörum (kristöllum, kakói, reykelsum og Palo Santo svo eitthvað sé nefnt).

Takmörkuð pláss í boði og mikilvægt að skrá sig fyrirfram.

Ragnheiður og Kamilla hafa mikla ástríðu fyrir kristöllum og kröftunum sem þeir búa yfir. Þær hafa lært um kristalla og kristallaheilun hjá Merrill Storm (Khephera Crystals) og Tania Magdalene (Ancient Magik). Hægt að lesa meira um Ragnheiði og Kamillu á www.amala.is og www.kako.is