Tix.is

Um viðburðinn

Miðasala:

-Kaupa stakt sæti við borð – á netinu
-Kaupa heilt borð velja öll sætin við eitt borð (10 sæti) – á netinu
-Kaupa 1 sæti og taka frá restina við borðið – hringja í miðasölu 528-5050.
 
Miðasalan í Hörpu er opin alla daga kl. 12:00-18:00

  • Að gefnu tilefni þá viljum við taka skýrt fram að afmælishátíðin í Hörpu er eingöngu fyrir hjúkrunarfræðinga í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.



  • Hátíðarkvöldverður og skemmtidagskrá í tilefni af 100 ára afmæli Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 15. nóv. 2019.
    Miðasalan hefst 4. október kl. 12:00 - tengill verður aðgengilegur hér um leið og miðasala verður virk.

    Dagskrá:
    Kl. 19:00 Húsið opnar með fordrykk í Flóa á 1. hæð Hörpu
    Kl. 20:00 Borðhald hefst í Silfurbergi og Norðurljósum á 2. hæð Hörpu
    Veislustjórar eru: Felix Bergsson og Hera Björk Þórhallsdóttir
    Tónlistarstjórn og útsetningar: Stefán Örn Gunnlaugsson
    Söngvarar: Magni Ásgeirsson og Stefanía Svavarsdóttir
    Gestur: Saga Garðarsdóttir
    Tónlistaratriði: Björg Þórhallsdóttir sópran, Elísabet Waage harpa og Hilmar Örn Agnarsson harmóníum

    Miðasala:
    Alls verða 800 miðar í sölu. Öll borð eru 10 sæta.
    Verð á miða er kr. 14.000. Miðasalan hefst 4. október kl. 12:00

    Ath. að hver einstaklingur má aðeins taka frá eða kaupa eitt borð (10 sæti). Það þýðar að ef 40 manna hópur vill panta borð, þá þurfa fjórir einstaklingar úr hópnum að kaupa eitt borð hver eða hafa samband við miðasölu Hörpu.
    Teikningar af borðauppröðun og númerum borða verða á miðasöluvefnum.

    Ofnæmi eða sérþarfir:
    Í kaupferlinu er reitur þar sem nauðsynlegt er að skrifa ef sérþarfir eru fyrir hendi. Þetta á við um ofnæmi, vegan eða