Tix.is

Um viðburðinn

ÞRÍEYKIÐ Valgeir, Vigdís Vala og Magnús heldur tónleika í Hannesarholti fimmtudagskvöldið 17. október kl.20. Sérsmíðuð tónlist og textar Valgeirs og Vigdísar Völu sem leika og syngja ásamt bakhjarlinum og verkfræðingnum Magnúsi Oddssyni. Gestir á fyrstu tónleikum Þríeykisins voru himinsælir og mæla með stundinni.

Veitingastofurnar framreiða kvöldverð fyrir þá sem kjósa á undan tónleikunum. Borðapantanir í síma 511-1904 og á hannesarholt@hannesarholt.is