Tix.is

Um viðburðinn

TEDxReykjavík fagnar tíu ára starfsafmæli með glæsilegum viðburði. Mælendur eru nú í þjálfun til að bjóða áhorfendum upp á sitt besta.

Innifalið í miðanum er ljúfengur hádegisverður í samvinnu við Reykjavík Street food sem útvegar matarvagna sem bjóða upp á valkosti, þar á meðal vegan.

Fylgist með á heimasíðu okkar tedxreykjavik.is og samfélagsmiðlum þar sem við birtum nöfn mælenda. Athugið að viðburðurinn fer fram á ensku.