Tix.is

Um viðburðinn

VERZLÓ REUNION

Við erum að tala um 20 ár krakkar!

Í tilefni af útskriftarafmælinu okkar ætlum við að tjalda öllu til og halda tryllta veislu í tilefni þessara miklu tímamóta. 

Miðinn kostar 4900 og innifalið er:

– Fordrykkur

– Glæsileg skemmtiatriði

– Wunderbar ´1999´ verð á barnum

– Léttar veitingar

– Rosalegir vinningar í happdrætti kvöldsins

– Dynjandi dansmúsik

og svo margt, margt fleira!

Fjölmörg fyrirtæki munu einnig leggja okkur lið við að gera veisluna sem glæsilegasta. 

Ekki missa af reunioni aldarinna!