Tix.is

Um viðburðinn

Samtök Íslenskra Handverksbrugghúsa halda sína aðra bjór og brugghátíð í samstarfi við Bryggjuna Brugghús á Menningarnótt. Hátíðin fer fram úti á bryggjunni og taka 17 handverksbrugghús þátt í þetta sinn og kynna sig og sínar vörur fyrir gestum og gangandi.

Miðinn er í takmörkuðu upplagi og með því fylgir sérmerkt glas. Klippikortið veitir frítt smakk frá hverju brugghúsi.

Ekki láta þetta tækifæri til að kynnast íslensku handverki framhjá þér fara.