Tix.is

Um viðburðinn

The Raven's Kiss er ópera í tveimur þáttum eftir Evan Fein og Þorvald Davíð Kristjánsson. Sagan gerist í litlu sjávarþorpi og er byggð á íslenskri þjóðsögu. Dularfull kona, framandi og fögur, kemur óvænt í þorpið - og við það breytist líf, hegðun og hugsun heimamanna. Sungið á ensku.

Um frumflutning er að ræða 23. ágúst - önnur sýning 24. ágúst.  

Hlutverkaskipan:

  • Gísli - ungur sjómaður: Ólafur Freyr Birkisson
  • Baldur - faðir hans: Egill Árni Pálsson
  • Helena - aðkomukona: Hildur Evlalía Unnarsdóttir
  • Gunnar - lögregluþjónn: Bergþór Pálsson
  • Anna - dóttir hans: Berta Dröfn Ómarsdóttir

Hljómsveit:

  • Píanó: Sigurður Helgi Oddsson
  • Flauta: Sóley Þrastardóttir
  • Fiðla: Charles Ross
  • Selló: Ragnar Jónsson