Tix.is

Um viðburðinn

Töfra- og listamaðurinn Dirk Losander sýnir listir sýnar í Gamla Bíói þann 15 ágúst. Losander er vel þekktur meðal töframanna um allan heim. Ferðast hann um heiminn og kennir þeim listir sínar. Losander er þekktur fyrir að finna upp töfrana við að láta borð fljúga og margt margt annað. Þetta er viðburður sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. 

Sýningin er haldin í samstarfi við Hið íslenska töframannagildi www.toframenn.is