Tix.is

Um viðburðinn

Stórsveit Reykjavíkur fagnar 100 ára afmæli stórsöngvarans Nat King Cole og minnist um leið dóttur hans, söngkonunnar Natalie Cole. Flutt verður tónlist frá öllum ferli söngvarans og komið við á hinni vinsælu plötu dótturinnar „Unforgettable“ þar sem hún minntist föður síns og söng með honum.

Gestasöngvarar:
Sigríður Thorlacius
Sigurður Guðmundsson
Páll Rósinkranz
Unnsteinn Manuel

Stjórnandi og kynnir: Sigurður Flosason

· 10% afsláttur fyrir eldriborgara, öryrkja og námsmenn. Aðeins afgreitt í miðasölu Hörpu.
· Ef keyptir eru miðar á a.m.k þrenna tónleika í einu fæst 20% afsláttur. Aðeins afgreitt í miðasölu Hörpu.