Tix.is

Um viðburðinn

Það er komið að Á móti sól drengjunum að gleðja Hafnfirðinga og nærsveitamenn og konur. Búið er að koma fyrir útitjaldi í miðbænum, nánar tiltekið beint fyrir framan Bæjarbíó. Þar er útisvæði með öllu sem til þarf í gott partý, bjórhöllin sem dælir út ísköldum Gullvagn og fjöldi veitingahúsa er með street food. Þetta er þvi sannkölluð veisla. Opið er inn á svæðið frá kl 19:00 og Á MÓTI SÓL mætir á svið kl 23:15. Þetta verður GEGGJAÐ!! Komdu og njóttu í Hjarta Hafnarfjarðar!