Tix.is

Um viðburðinn

Ellen Kristjánsdóttir ein ástsælasta söngkona Íslands heldur glæsilega afmælis og ferilstónleika í Háskólabíó þann 12. október nk.
Hún verður ekki ein því með henni verður fjöldinn allur af okkar besta tónlistarfólki sem hefur unnið með Ellen í gegnum tíðina.

Sérstakir gestir verða:

Kristján Kristjánsson. (KK)
Magnús Eiríksson.
Pálmi Gunnarsson.
Tómas Ragnar Einarsson.

Ljósin í bænum verða endurvakin með Stefáni S. Stefánssyni og Mezzoforte-strákunum Eyþóri Gunnarssyni, Fridrik Karlssyni, Johanni Ásmundssyni og Gulla Briem.

Hljómsveitina skipa:
Eyþór Gunnarsson - Hljómsveitarstjórn og Pianó
Andri Ólafsson - Bassi
Magnús Trygvason Eliassen - Trommur
Guðmundur Pétursson - Gítar
Þorsteinn Einarsson - Gítar
Ari Bragi Kárason - Trompet
Óskar Guðjónsson - Sax
Bryndís Halla Gylfadóttir Selló
Lilja Valdimarsdóttir - Horn
Sigga, Elísabet - Beta og Elin Eyþórsdætur - Söngur

Þetta verður sannkölluð tónlistarveisla sem enginn má missa af.