Tix.is

Um viðburðinn

Babies + Herbert Guðmunds á Hard Rock 29. Júní.

Babies böllin eru fyrir löngu orðin algjör klassík þar sem hver slagarinn á fætur öðrum svalar dansþorsta landsmanna. Í þetta skipti verður sérstök heiðursbomba með í för, enginn annar en Herbert Guðmundsson sem tekur nokkur lög með drengjunum.

Babies munu einnig leika frumsamið efni, klassískar perlur á borð við Crazy Lady, Sinnep og svo verður sérstakur frumflutningur á nýjasta lagi Babies, Í-Æ-Ó.

Ekki missa af balli sumarsins á Hard Rock laugardaginn 29. júní.