Tix.is

Um viðburðinn

Eldur í Húnaþingi er spennandi hátíð sviðslista og skemmtunar undir berum himni i sönnum samfélagsanda. Hún er tónlistar- og listahátíð, 4 daga samkoma sem býður upp á fjölda tónleika, leikja, sýninga sem sýna fremstu fulltrúa í tónlist, dansi, gamanleik, kvikmyndum, fjölleikahúsi, götulistum og fjölskylduskemmtunum á Íslandi og erlendis. 


Frekari upplýsingar og line-up má finna hér  eldurihun.is.