Tix.is

Um viðburðinn

Hljómsveitin GÓSS (Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius og Guðmundur Óskar) verður á flakki víða um land í júlí til að fagna útgáfu fyrstu plötu sveitarinnar, Góssentíð.

Tónleikarnir eru eftirfarandi:
3. júl, mið - Hafnarfjörður, Bæjarbíó
4. júl, fim - Vestmannaeyjar, Alþýðuhúsið
5. júl, fös - Vík, Víkurkirkja
6. júl, lau - Sólheimar í Grímsnesi, Menningarveisla Sólheima (aðgangur ókeypis)
6. júl, lau - Þórsmörk, Básar (aðgangur ókeypis)
7. júl, sun - Hvolsvöllur, Midgard

19. júl, fös - Borgarfjörður, Brúarás
20. júl, lau - Akranes, Gamla kaupfélagið
21. júl, sun - Þorlákshöfn, Hendur í höfn

24. júl, mið - Laugar í Sælingsdal, Hótel Edda
25. júl, fim - Patreksfjörður, Húsið
26. júl, fös - Bíldudalur, Skrímslasafnið
27. júl, lau - Flateyri, Vagninn
28. júl, sun - Reykjanes í Ísafjarðardjúpi, Saltverk
29. júl, mán - Bjarnarfjörður, Hótel Laugarhóll

Boðið verður upp á létt og skemmtilegt prógramm þar sem aðalmarkmiðið er að skapa hugljúfa kvöldstund fyrir tónleikagesti.