Tix.is

Um viðburðinn

Skoðunarferðir um Hörpu eru ógleymanlegar. Leiðsögumaður Hörpu sýnir þér inn í salina, segir þér allt um hönnunina, hinn einstaka glerhjúp Ólafs Elíassonar og allt hitt sem gerir Hörpu að því einstaka mannvirki sem hún er.

Leiðsögumaðurinn, Elsa Waage, er óperusöngkona með mikla reynslu. Hún mun syngja vel valdar íslenskar perlur í einum eða fleirum af okkar frábæru tónleikasölum og gefa gestinum þannig eigin upplifun af hljómburðinum, sem er á heimsmælikvarða.

Takmarkaður sætafjöldi.

Ath: þessi ferð mun einungis fara fram ef lágmark miðafjölda er náð. Ef ekki, fá allir sem hafa keypt miða í þessa ferð endurgreitt að fullu.