Tix.is

Um viðburðinn

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið í 30. sinn í ár. Slagorðið í ár er „Kvennahlaup sem skiptir máli“. Kvennahlaupið höfðar til allra þar sem hægt er að velja um mislangar vegalengdir og engin tímataka er í hlaupinu. 

Kvennahlaupið í ár verður haldið á yfir 80 stöðum þann 15. júní. Hlaupið er í Garðabæ og Mosfellsbæ kl. 11 en alla aðra hlaupastaði má finna á www.kvennahlaup.is.