Tix.is

Um viðburðinn

Amplify Her er einstök heimildamynd sem hefur verið að slá í gegn um heiminn og hefur verið sýnd fyrir fullu húsi víðsvegar. Nú gefst okkur einstakt tækifæri á Íslandi til að upplifa þessa mögnuðu heimildamynd á stóra tjaldinu í Bíó Paradís, að viðstaddri einni af aðalpersónu myndarinnar DJ AppleCat frá Kanada, en hún mun kynna myndina stuttlega ásamt því að sitja fyrir svörum eftir mynd, að því loknu mun plötusnúður þeyta skífum í anddyri bíósins.

Bara þetta EINA KVÖLD - ekki missa af því laugardaginn 25. maí kl.22:00 í Bíó Paradís.