Tix.is

Um viðburðinn

Hið eina sanna lið Ragnarök, mætir liðinu gestaliðinu Faultline Derby Devilz frá Kaliforníu, í epískri baráttu í hjólaskautaati (e. Roller Derby) laugardaginn 25. maí nk. Látið ykkur ekki vanta á þennan æsispennandi viðburð sem haldinn verður í Hertz höllinni (íþróttahúsi Gróttu) á Seltjarnarnesi.


Húsið opnar kl.14:30 og flautað verður til leiks kl.15.


Miðar í forsölu fást á tix.is fyrir litlar 1.000 kr. Einnig verður hægt að kaupa miða við innganginn á 1.200 kr. Frítt er fyrir börn 12 ára og yngri.


Áhugafólk um allt sem er skemmtilegt er hvatt til að mæta og styðja liðið okkar til sigurs!