Tix.is

Um viðburðinn

Árið 1829 beið Agnes Magnúsdóttir grimmilegra örlaga sinna. Hún var síðasta konan til að vera hálshöggvin á Íslandi. Leyfum okkur að reika aftur í tímann, inn í hugarheim Agnesar. Hvað fer í gegnum huga konu sem bíður dauða síns?