Tix.is

Um viðburðinn

Adobe Lightroom forritið er eitt mest notaða forritið af fagljósmyndurum um heim allan.

 Á þessu námskeiði mun Joe Shutter fara ítarlega yfir hvernig hvernig “develop” hlutinn í Lightroom virkar sem gerir fólki kleift að nýta möguleika forritsins til að vinna myndir af fagmennsku. Farið verður yfir hvernig unnið er með liti, skerpu og “curves” í forritinu til að ná fram því sem ljósmyndarinn vill sýna í myndum sínum.

 Við bjóðum upp á…
• Fyrirlestur um hvernig vinnur maður ljósmyndir í stafrænum heimi (Editing Photographs in the Digital Age)
• Umfjöllun um hvernig maður skipuleggur myndir í “library module” forritsins
 • Ítarleg umfjöllun um … í “develop” hluta forritsins (ath: Detailed rundown of global adjustments in the “Develop” module)
 • Upplifa skapandi andrúmsloftið í The Space (ath. Soaking up The Space atmosphere)
• Tengslamyndun við skapandi fólk
 • Kaffi, te og meðlæti
 • Námskeiðið er kennt á ensku

 Þú þarft að…
• Koma með eigin fartölvu sem er með Adobe Photoshop Lightromm uppsettum á tölvunni (full version)
• Myndir sem þig langar að vinna með
• Viljann til að skapa og hafa gaman! 

Hvar, hvenær…
• 30. Apríl kl. 17-20 •
The Space Reykjavík, Hólmaslóð 2 •
 Verð kr. 8.500 ef bókað er fyrirfram á netinu en kr. 10.000 ef greitt er á staðnum.
• Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir fram til að tryggja sér pláss en einungis 12 sæti eru í boði!