Tix.is

Um viðburðinn

Geirmundur Valtýsson hefur skemmt íslensku þjóðinni frá blautu barnsbeini.
Eftir Geirmund liggja tugir af íslenskum alþýðulögum, bæði sveifla og falleg róleg lög.
Nú ætlar hann að rifja upp ferilinn í Salnum ásamt hljómsveit sinni, Magnúsi Kjartanssyni og
söngvurunum Helgu Möller, Diddú og Ara Jónssyni.

Verið velkominn í Salinn að njóta dásamlegrar tónlistar Geirmundar Valtýssonar.


Vegna mikilla eftirspurna þá verða aukatónleikar föstudaginn 25.október kl. 20:00