Tix.is

Um viðburðinn

Hljómsveitin Melchior heldur útgáfutónleika þar sem hún fagnar útgáfu plötunnar HÓTEL BORG. Þetta konseptverk hefur verið ein fimm ár í vinnslu og fjallar um Hótel Borg í nútíð og fortíð. Platan inniheldur 12 lög sem öll fjalla um lífið á Borginni, böllin á ýmsum tímum, lífið bak við tjöldin, að nóttu sem degi, forboðin sambönd og einstaka atburði í sögu þessa sögufrægasta hótels Reykjavíkur.