Tix.is

Um viðburðinn

Nú fær framtíðarvon íslenskrar tónlistar tækifæri til að láta ljós sitt skína á stóra sviðinu.

Menntaskólinn í tónlist sameinar alla krafta sína með sannkallaðri söngleikjasprengju, þar sem sett verða á svið ódauðleg atriði úr ástsælustu söngleikjum Broadway. Gríðarstór leikhópur, orkestra og rytmísk hljómsveit leiða áhorfendur í gegnum söngleikjasöguna með söng, dansi og hljóðfæraleik. Í heildina verða um 80 manns á sviðinu!

Listrænir stjórnendur:

Chantelle Carey

Jóhann G. Jóhannson

Ingvar Alfreðsson

Þórunn Guðmundsdóttir

Örn Árnason

Pálmi Sigurhjartarson

 

Sannkölluð sprengja sem enginn söngleikjaunnandi má missa af!