Tix.is

Um viðburðinn

Helgi Björnsson hefur átt gifturíkan feril sem söngvari, leikari og athafnamaður,

Hann hefur leitt hljómsveitir eins og Grafík, SS Sól, Reiðmenn vindanna og Kokteilpinna, gefið út tónlist með þessum sveitum og í eigin nafni, og löngu orðinn samofinn þjóðarsálinni með lögum sínum og textum.

Nú eftir langt hlé er Helgi á leið í Rangárvallasýsluna á ný.

Midgard er tónleikastaður sem er nafntogaður fyrir ljúfa stemmningu og gott stuð.

Þar ætlar Helgi að fara í gegnum ferilinn eins og honum einum er lagið.

Landslið tónlistarmanna og góðir gestir

Ekki missa af þessum heimsögulega viðburði.

Miðasala  á Tix.is