Tix.is

Um viðburðinn

Arfleifð mætir framtíð 

Ráðstefna á vegum Texílfélags Íslands sem fjallar um textíl og framtíð textílhönnunar og lista á  Norðurlöndunum. Ráðstefnan er haldin í tengslum við aðalfund Norrænu textílsamtakanna NTA sem haldinn í Reykjavík 28. Mars - 1.Apríl.

. Í hröðum og síbreytilegum heimi tækninýjunga er áhugavert að skoða hvernig textílhönnuðir og listamenn sækja innblástur í hefðir og arfleifð og nýta þær í sköpunarverkum sínum. Fyrirlesarar eru allir framúrskarandi á sínu sviði, meðal annars Bryndís Bolladóttir, Isabel Berglund, Jessica Hemmings, Kadi Pajapuu, Katrín Þorvaldsdóttir, Kiyoshi Yamamoto og Philip Fimmano. Ragna Fróða stýrir ráðstefnunni sem styrkt er af Reykjavíkurborg og Nordisk Kulturfond.

Framkvæmdarstjóri ráðstefnunnar er Ragna Fróða


www.tex.is