Tix.is

Um viðburðinn

The Great Buddha + Q&A Sýning

Myndin The Great Buddha + hefur hlotið fjölda verðlauna í heimalandi sínu, Taívan, og verið sýnd víða á
kvikmyndahátíðum, meðal annars á hinni virtu kvikmyndahátíð Toronto International Film Festival.
Leikstjóri myndarinnar Hsin-Yao Huang verður gestur Stockfish í ár og verður því sérstök sýning á mynd
hans ásamt Q&A eftir sýninguna.

Pickle og Belly Button eru bestu vinir og starfa báðir við illa launuð störf í bronsstyttuverksmiðju í
Suður-Taívan. Þeim félögum leiðist eitt kvöldið og ákveða að kíkja á myndefni á öryggismyndavél
yfirmanns síns. Þeir uppgötva leyndarmál og í framhaldinu fer af stað fáránleg atburðarás og Buddha
stytta úr verksmiðjunni flækist inn í.Leikstjóri: Hsin-Yao Huang
Lengd myndar: 102 min
Tegund myndir: Drama
Tungumál: Min nan, enskur texti
Sýnd í sal 1 í Bíó Paradís föstudag 8. mars kl 20:00


Trailer: https://www.youtube.com/watch?v=BYF2tfdD1fA