Spottarnir ætla að leggjast í víking og er förinni heitið til Svíaríkis.
Leiðangurinn hefst í Norræna húsinu, fimmtudaginn 11. júlí... kl. 20:00
Á tónleikunum verða
sungin lög, ljóð og vísur eftir hið ástsæla söngvaskáld Svía,
Cornelis Vreeswijk, og fleiri góðir söngvasmiðir fylgja með. Eggert Jóhannsson
heillaðist ungur að Cornelis og lærði lög og ljóð meðan hann var í Svíþjóð við nám.
Hljómsveitina stofnaði hann ásamt Magnúsi R. Einarssyni fyrir 12 árum og hún
hefur komið víða fram á þeim tíma, meðal annars á Mosebacke, elsta og sögufrægasta
tónleikastað Stokkhólms, á árlegum tónlistardegi tileinkuðum Cornelis.
Spottar eru:
Eggert Jóhannsson