Tix.is

Um viðburðinn

Kammersinfo´ni´a nr. 1 i´ E-Du´r eftir Arnold Scho¨nberg (1874-1951) var frumflutt i´ febru´ar 1907. Verkið er til marks um hvernig to´nska´ldið var að þro´a to´nsmi´ðaaðferðir si´nar og pro´fa sig a´fram með form og stærri hljo´ðfæraho´pa i´ kammerto´nlist.

Si´ðar a´tti Scho¨nberg eftir að nefna þetta sem mikilvægan a´fanga a´ ferli si´num sem to´nska´lds: með samningu kammersinfo´ni´unnar hefði hann að eigin a´liti mo´tað se´r sti´l og fundið “leið fyrir okkur, ung to´nska´ld, til að rata u´r þeim vanda sem ny´jungar Richards Wagner a´ sviði hljo´mfræði, forms, hjo´msetningar og tilfinningatja´ningar hafa skapað okkur”. 

Verkið er samið fyrir fimmta´n hljo´ðfæraleikara og er einn þa´ttur u´r fimm samtvinnuðum hlutum. Auk hinna hefðbundnu to´ntegunda i´ Du´r og moll er notast við heilto´naraðir og kvartalhljo´ma. Þegar sinfo´ni´an var frumflutt var li´tt eftir henni tekið, en þegar hu´n var flutt o¨ðru sinni i´ lok mars 1913, a´samt verkum eftir o¨nnur to´nska´ld si´ðari Vi´narsko´lans, Webern og Alban Berg, varð uppþot og slagsma´l brutust u´t vegna þeirrar tilraunastarfsemi sem einkenndi dagskra´na. Atvikið var i´ Vi´n nefnt Skandalkonzert.

 

Chamber Symphony (1992) eftir John Adams (f.1947) er innbla´sin af kammersinfo´ni´u Scho¨nbergs. Hann hefur ly´st sko¨punarferlinu svo:

“E´g sat i´ vinnustofu minni og la´ yfir no´tunum að kammersinfo´ni´u Scho¨nbergs. E´g varð þess var að sjo¨ a´ra gamall sonur minn, Sam, var i´ næsta herbergi að horfa a´ teiknimyndir (gamlar og go´ðar fra´ 6. a´ratugnum). To´nlistin i´ teiknimyndunum, i´ senn ofvirk, a´leitin og iðandi af hreyfingu, blandaðist i´ huga me´r við to´nlist Scho¨nberg, sem sja´lf var ofvirk, iðandi og ekki li´tið a´leitin.

Skyndilega a´ttaði e´g mig a´ þvi´ að þessar tvær hefðir eiga margt sameiginlegt.” 

Um formið segir hann:

“Lengi vel hafði to´nlist mi´n verið fyrir stærri hljo´ðfæraho´pa: með breiðum pensli a´ sto´ran striga. Aðallega sinfo´ni´sk to´nlist eða o´perur. Kammerto´nlist er fra´ na´ttu´runnar hendi po´lyfo´ni´sk og felur i´ se´r a´kveðinn jo¨fnuð i´ hlutverkaskipan, og me´r hefur alltaf reynst erfitt að semja hana. En sinfo´ni´a Scho¨nbergs var a´kveðinn lykill að þeim dyrum: form sem sameinar annars vegar þyngd og vægi sinfo´ni´unnar og hins vegar gagnsæi og hreyfanleika kammerto´nlistarinnar.”