Tix.is

Um viðburðinn

Rökkur býður áheyrendum inn í tónheim staðarhópsins Nordic Affect og Maja S. K. Ratkje en hún er meðal þekktustu fulltrúa tónlistar framúrstefnunnar. Rökkur sprettur fram úr vinnustofu þeirra og mun spanna hin ýmsu blæbrigði hljóðs og hljómfalls þar sem rödd Maju mætir tónum barokkhljóðfæra Nordic Affect. Og allt er þetta unnið og hljóðblandað á staðnum í rauntíma af sæborg rafframlengingu Ratkje eða lifandi rafi. 

Flytjendur:

Maja S. K. Ratkje, rödd og lifandi raflhjóð
Nordic Affect
Halla Steinunn Stefánsdóttir, barokkfiðla
Guðrún Hrund Harðardóttir, barokkvíóla
Hanna Loftsdóttir, barokkselló
Guðrún Óskarsdóttir, semball 

Efnisskrá 

Maja S. K. Ratkje
Rökkur (2019) 60’
frumflutningur  

Stuðningsaðili Nordic Affect er Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóður.  

Þessir tónleikar eru hluti af PULS verkefni Nordisk Kulturfond.