Tix.is

Um viðburðinn

Leifar Ríkissambandsins (Resterne af Rigsfællesskabet) blandar saman hljóðheim einingahljóðgervla og grænlensks trommudans í sérstakri spuna-tónlistarsýningu.  

Lengd viðburðar: 40-50 mín. 

Heðin Ziska Davidsen, einingahljóðgervlar

Jesper Pedersen, einingahljóðgervlar
*Hljóðritun af Inúíta trommudansi eftir Miké Thomsen


Leifar Ríkissambandsins

Með verkinu eru sambönd og saga annarra landa í danska þjóðveldinu rannsökuð ásamt því að beina kastljósinu að síðasta landinu til að lýsa yfir sjálfstæði með sérstakri tónlistarsýningu.
Hópurinn hefur aðallega unnið á Íslandi en mun á næsta ári ferðast til Grænlands, Færeyja og Danmerkur.

 

Þessir tónleikar eru unnir í samstarfi við Nordic Culture Point og eru einnig hluti af PULS verkefni Nordisk Kulturfond.