Tix.is

Um viðburðinn

SKYGGNI NÁNAST EKKERT - FORYSTA Í HEIMI ÓVISSU 

Miðasala er hafin á Viðskiptaþing 2019. Tryggðu þér miða sem fyrst þar sem uppselt hefur verið á þingið síðustu ár og sætaframboð takmarkað.

Áskoranir nútímaleiðtoga hafa breyst í takt við gífurlegt upplýsingaflæði og tækniframfarir. Auknar áherslur á viðskiptasiðferði, samfélagsábyrgð og sjálfbærni eru ennfremur að gjörbreyta viðskiptaháttum. Viðskiptaþing 2019 fjallar um hvernig leiðtoginn fetar farsælan veg í heimi óvissu þar sem skyggni er nánast ekkert.

Aðalfyrirlesar þingsins eru Paul Polman, forstjóri Unilever og Valerie G. Keller, forstjóri Ernst & Young - Beacon Institute.

·        Hilton Nordica

·        Fimmtudaginn 14. febrúar 2019

·        13:00 - 17:00

Verð
Aðildarfélagar (ef 3 eða fleiri gestir) 15.900 kr.
Aðildarfélagar (ef 1-2 gestir) 17.900 kr.
Almennt gjald 25.900 kr.

Nánari dagskrá auglýst síðar.

Paul Polman
er forstjóri UNILEVER, eins stærsta fyrirtækis heims og helsti forkólfur heims í fyrirtækjasiðferði.

“This is a great time for brands which can provide a beacon of trust for consumers. These days, CEOs don’t just get judged by how well theirshareprices are doing, but by what impact they are having on society.”

•    Forstjóri Unilever frá árinu 2009
•    Stjórnarformaður alþjóðaviðskiptaráðsins (e. ICC)
•    Meðlimur alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum)
•    Stjórnarformaður The B-Team
•    Varastjórnarformaður UN Global Compact 
•    Stjórnarmeðlimur alþjóða neytendavöruráðsins (e. Consumer Good Forum)
•    Fyrrum stjórnarformaður alþjóða viðskiptaráðsins um sjálfbæra þróun (e. World Business Council for Sustainable Development)

Valerie G. Keller 
er forstjóri Ernst & Young - Beacon Institute og talsmaður tilgangsdrifinnar leiðtogafærni (e. purpose driven leadership) með langtímavirði að markmiði.
•    Forstjóri Ernst & Young – Beacon Institute
•    Framkvæmdastjóri hjá Ernst & Young LLP
•    Einnaf ungum leiðtogum alþjóða efnahagsráðsins (World Economic Forum Young Global Leader)
•    Situr í ráðgjafaráði Global Thinkers Forum, World Policy Institute og Womanity US
•    Verðlaunahafi JP Morgan Chase's 20 Under 40 og Change Agent Network's Humanitarian of the Year awards
•    Ráðgjafi þingnefnda Bandaríkjanna
•    Meðstofnandiog  forkólfuraðgerðaáætlana við enduruppbyggingu heilbrigðis- og húsnæðisgeirans í kjölfar Katrina fellibylsins.

Paul Polman og Valerie G. Keller hafa lengi unnið náið saman að breyttum og bættum viðskiptaháttum á heimsvísu.