Tix.is

Um viðburðinn

Þann 28. desember næstkomandi verður kanadíska tónlistarkonan Alanis Morisette heiðruð í Hard Rock kjallaranum. Platan Jagged Little Pill verður tekin í heild sinni ásamt öðrum stórslögurum tónlistarkonunnar og mun því 90´s andinn ráða ríkjum.

Tónleikarnir hefjast kl 21:00 og kostar aðeins 2.000 kr inn. Miðasala fer fram á tix.is.

Fram koma:

Arna Rún Ómarsdóttir söngur

Helgi Reynir Jónsson gítar og bakraddir

Björgvin Birkir Björgvinsson gítar

Jón Ingimundarsson píanó

Erla Stefánsdóttir bassi og bakraddir

Rósa Björg Ómarsdóttir bakraddir

Gunnar Leó Pálsson trommur