Tix.is

Um viðburðinn

Hin stórfenglega óratóría Händels, Salómon konungur, verður flutt í fyrsta sinn á Íslandi með barokkhljóðfæraleikurum í fremstu röð ásamt hinum heimsþekkta kontratenór Robin Blaze, sem syngur titilhlutverkið og úrvals íslenskum einsöngvurum.

Flytjendur:
Robin Blaze kontratenór, Salómon konungur,
Þóra Einarsdóttir sópran, drottning Salómons og fyrsta kona
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzosópran, drottningin af Saba og önnur kona
Benedikt Kristjánsson tenór, Zadok æðstiprestur og sendiboði
Oddur Arnþór Jónsson bassi, levíti

Mótettukór Hallgrímskirkju

Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag, skipuð 30 hljóðfæraleikurum

Konsertmeistari: Tuomo Suni frá Finnlandi

Stjórnandi: Hörður Áskelsson