Tix.is

Um viðburðinn

Á tímum kalda stríðsins komust íslenskir sósíalistar sjaldan til áhrifa í stjórnmálum. Landinu var stjórnað af hægri- og miðjuflokkum sem hölluðu sér til vesturs; við vorum í NATÓ og með bandaríska herstöð í Keflavík. Það var aðeins einn staður á landinu sem að sósíalistar réðu; Neskaupstaður. Þeir komust til valda árið 1946 og stýrðu bænum í 52 ár.

Litla Moskva verður frumsýnd 15. nóvember.