Tix.is

Um viðburðinn

Tónlistarkonan Þura Stína eða SURA mun halda tónleika í Vestmannaeyjum á Háaloftinu fimmtudaginn 27. desember. 

SURA gaf út sína fyrstu sólóplötu sem heitir Tíminn núna 2. nóvember. 

Hún mun koma fram ásamt fullu bandi á tónleikunum en Hrafnkell Örn Guðjónsson er á trommum, Bjarni Már Ingólfsson á gítar, Baldvin Snær Hlynsson á píanó, Salka Valsdóttir á bassa og í bakröddum og plötusnúðurinn Snorri Ástráðsson. 

Tónleikarnir verða persónulegir og fullir af skemmtun en hún mun bæði flytja lög af sólóplötunni sinni og önnur lög sem hafa haft áhrif á söngkonuna og mótað hana í gegnum árin.

Miðaverð í forsölu: 2000 kr.

Miðaverð við hurð: 2500 kr.