Tix.is

Um viðburðinn

Ungmennaráð landsnefndar UN Women á Íslandi og Mjölnir MMA bjóða til þjálfunar fyrir byrjendur og lengra komna. Þjálfari að þessu sinni er Sunnu Tsunami, evrópumeistari árið 2015 í bæði MMA áhugamanna og í sínum flokki í brasilísku jiu-jitsu (BJJ). Farið verður yfir almennar æfingar sem bæta þol og form. Öll þóknun rennur til almennrar starfsemis UN Women.