Tix.is

Um viðburðinn

Tónlist, vísindi og tækni mætast á íslenskri tölvu- og raftónlistarhátíð

Á fullveldisári opnar ErkiTíð sýn inn í framtíðina, með sterkri viðspyrnu í verkum frumherja íslenskrar tölvu- og raftónlistar. Tónskáld og flytjendur í fremstu röð bjóða upp á fjölbreytta dagskrá af verkum sem spanna síðastliðin 50 ár, fjölmörg íslensk og erlend verk eru frumflutt og afrakstur nýjustu rannsókna á sviði gervigreindar í tónsköpun og tónlistarflutningi er kynntur. Þannig er áhorfendum meðal annars boðið að taka beinan þátt í framvindu verka sem samin eru og flutt í rauntíma meðan yngsta kynslóðin fær að láta sköpunargleðina ráða í tölvutónlistarvinnustofum sem sérstaklega eru fyrir börn.

ErkiTíð er fyrsta íslenska tölvu- og raftónlistarhátíðin á Íslandi. Hún var fyrst haldin í Reykjavík 1994, en þá var flutt íslensk raftónlist frá síðari hluta 20. aldar.

Aðgangur að flestum viðburðum hátíðarinnar er ókeypis (sjá www.erkitid.is).

Icelandic computer- and electronic music festival where music, science and technology meet

With firm foothold in the recent past, ErkiTíð points to the future – showcasing front-line contemporary musical composition, innovative approaches to live performance and cutting-edge scientific research into various aspects of modern music making. Witness critical states where composer, performer and audience interact in real time, on-stage composition while children are invited to unleash their creative forces through special children´s computer music workshops.

Established in 1994, ErkiTíð became the first Icelandic computer- and electronic music festival to be held in Iceland. From the start, the focus has been on portraying the latest advances in electronic and computer music, while at the same time showcasing pioneering works in the field,

Entrance is free to most events (see www.erkitid.is).

Kjartan Ólafsson, Pétur Jónasson

Dagskrá / Programme

 

11:00 – 17:00
FRAMTÍÐARBÖRN
Vinnustofa og sýning fyrir börn
Aðgangur ókeypis (Free entrance)

CHILDREN AND THE FUTURE
Childrens´ computer music workshop
Þriðja hæð / 3rd floor

Tölvuleikjafyrirtækið Rosamosi kynnir rafræna tónlistarskólann “Mussila Music School” og vinnustofu í tónlist fyrir börn og foreldra.
Rosamosi game studio introduces Mussila Music School, a mobile game and educational plaform in music and a workshop between 11am and 5pm.
Margrét J. Sigurðardóttir

13:00

ÚTKOMA: ÓRÁÐIN
Aðgangur ókeypis (Free entrance)
UNEXPECTED MUSIC: CRITICAL STATES
Concert and open workshop.

Kjartan Ólafsson: Calmus Game
Áheyrendur taka þátt og stýra tónsmíðaframvindunni í rauntíma með tónsmíðaforrritinu CalmusComposer.
Composer, performers and audience interact in real time, on-stage composition with the composing software CalmusComposer.
Kjartan Ólafsson tölva / computer Tinna Þorsteinsdóttir, píanó / piano, Júlía Mogensen, selló / cello, Pétur Jónasson, gítar / guitar.
Kynnir / Introduction: Ævar Þór Benediktsson

Agustín Castilla-Ávila: *
Something to do with a hug (2017)
First performance of a new work for two electric guitars and one performer
Pétur Jónasson, gítarar / guitars.

14:00*
ÍSLENSK RAFTÓNLIST Í 100 ÁR
Aðgangur ókeypis (Free entrance)
Á fullveldisári – sögulegt endurlit
Fyrri tónleikar
ELECTRONIC MUSIC 1
Celebrating 100 years of independence in Iceland

Magnús Blöndal Jóhannsson: Elektrónísk stúdía (1959)

Þorkell Sigurbjörnsson: Fípur (1971)

Atli Heimir Sveinsson: Búr (1975)

Þorsteinn Hauksson: Chantouria (1988)

15:00
Í NÁLÆGRI FORTÍÐ
A FOOTHOLD IN THE RECENT PAST
Atli Heimir Sveinsson heiðraður áttræður
Honoring Iceland´s master composer Atli Heimir Sveinsson

Hamrahlíðarkórinn / The Hamrahlid Choir
Þorgerður Ingólfsdóttir, stjórnandi / conductor
Áshildur Haraldsdóttir, flauta / flute
Eggert Pálsson, slagverk / percussion
Sigurður Ingvi Snorrason, klarinett / clarinet
Una Sveinbjarnardóttir, fiðla / violin
Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla / violin
Þórunn Ósk Marinósdóttir, lágfiðla / viola
Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló / cello
Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó / piano
Ágúst Ólafsson, barritón / baritone

Kynnir / Introduction: Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og alþingismaður / and MP

Efnisskrá:

Mysterium Tremens (Torrek)
In memorian Magnús Jónsson
Verkið var samið í minningu um Magnúsar Jónssonar myndlistarmann og var frumflutt árið 1979.
Áshildur Haraldsdóttir, flute / flauta
Eggert Pálsson, percussion / slagverk
Sigurður Ingvi Snorrason, clarinet / klarinett

Þættir úr Strengjakvartettinr. 3
Verkið var frumflutt árið 2016 í Hörpu af strengjakvartettinum Sigga.
Siggi String quartett,
Una Sveinbjarnardóttir, fiðla / violin
Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla / violin
Þórunn Ósk Marinósdóttir, lágfiðla / víóla
Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló / cello

Við verkalok
Ljóð: Stephan G Stephansson
Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó / piano, Ágúst Ólafsson, barritón / baritone 

Hamrahlíðarkórinn / The Hamrahlid Choir
Þorgerður Ingólfsdóttir, stjórnandi / conductor

SNERT HÖRPU MÍNA – KVÆÐIÐ UM FUGLANA
Atli Heimir samdi lagið við Kvæðið um fuglana eftir Davíð Stefánsson fyrir Svein Einarsson.

MADRIGALETTO
Atli Heimir samdi þessa madrigala sem leikhúsmúsík fyrir leikrit Odds Björnssonar, Dansleik, árið 1974.

VIÐ SVALA LIND

SEM DÖKKUR LOGI

UMÞENKING I
Fyrir kór án orða og crotales, frumflutt af Hamrahlíðarkórnum 1988 á 20 ára afmæli Norræna hússins.

VIKIVAKI

Lagið samdi Atli Heimir fyrir leikgerð af Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Laxness 1999.
Kórgerð fyrir Hamrahlíðarkórinn 2001.

MARÍUKVÆÐI:

HAUSTVÍSUR TIL MÁRÍU

Samdar við ljóð Einars Ólafs Sveinssonar 1984

 

MÁRÍUVÍSUR
Samdar 1998 við ljóð Jóns Helgasonar.
Hamrahlíðarkórinn frumflutti þær á Myrkum músíkdögum 1999.
Heiðrún Vala Einarsdóttir, einsöngvari / soloist

MARÍUKVÆÐI
Samið 1995 við kvæði Halldórs Laxness.

ÍSLENSKT RAPP – Rondo fantastico VI
Rappið var samið fyrir Hamrahlíðarkórinn og básúnu 1999 og frumflutt sama ár í Prag.*
Bergur Þórisson, básúna / trombone

RÚV hljóðritar tónleikana

17:00
FRONT-LINE CONTEMPORARY WORKS
The CAPUT Ensemble
Aaron Holloway-Nahum, stjórnandi / conductor
Richard Craig, kontrabassaflauta / contrabass flute

Clara Iannotta: The People Here Go Mad
John Luther Adams: The Light Within
Lars Graugaard: New work
Ann Cleare: eyam iv (Pluto´s farthest moons)
Aaron Holloway-Nahum: as our shadows tremble on the walls

RÚV hljóðritar tónleikana

20:00
ÍSLENSK RAFTÓNLIST Í 100 ÁR
Á fullveldisári – sögulegt endurlit – seinni tónleikar
ELECTRONIC MUSIC 2
Celebrating 100 years of independence
20th century Icelandic electronic and computer music
Aðgangur ókeypis (Free entrance)

Lárus Halldór Grímsson: Vetrarrómantík (1983)

  1. Hjarnfjúk
  2. Skammdegisórar
  3. Himinglætur

Haraldur Vignir Sveinbjörnsson: Ariel II (2008)

Ríkharður H. Friðriksson:  Líðan II (2002/2008)

 

21:00
FRÁ FORTÍÐ TIL FRAMTÍÐAR
PAST-FUTURE
Frumflutningur á nýjum íslenskum verkum – uppljómuð af tónlist Atla Heimis Sveinssonar.
Premiers of new works by young composers, especially comissioned by ErkiTíð and inspired by the music of Atli Heimir Sveinsson.

Úlfur Eldjárn: Rafrænt verk – flutt af höfundi á tölvu, stafræna, hliðræna og lífræna hljóðgjafa

Ingibjörg Friðriksdóttir: Endurómur: hljóð – og myndverk

Curver Thoroddsen: „„hugleiðing um fjölstranda samtíðarstorm“

Hlöðver Sigurðsson: 21 afleiða
„21 afleiða” eru lausleg tilbrigði við stef sem eru unnin í rauntíma.

Með stuðningi frá Tónskáldasjóði RÚV og STEFs.

RÚV hljóðritar tónleikana

www.erkitid.is