Tix.is

Um viðburðinn

The Vintage Caravan ætla að taka sína seinustu tónleika ársins á Hard Rock 7. Desember!

Strákarnir verða komnir af 6 vikna tónleikaferðalagi og er óhætt að segja að þeir verða í hörku formi! 

Sveitin gaf út sína fjórðu plötu ‘Gateways’ í Ágúst og var henni tekið mjög vel af aðdáendum og tónlistargagnrýnundum um allan heim. Platan fór beint í 75. Sæti yfir mest seldu plötur Þýskalands. 

Liðsmenn The Vintage Caravan hlakka mikið til að spila fyrir ykkur og lofa góðu teiti!

Hljómsveitin Volcanova sér um að hita upp mannskapinn.