Tix.is

Um viðburðinn

Iceland Aerial Arts Championship 2018 áður þekkt sem Pole Fit Open veður haldið í 5 sinn.


Þetta er Íslandsmeistaramót í loftfimleikum en í ár eru fleiri flokkar en áður og erum við stolt að segja frá því að við höfum bætt við okkur mörgum nýjum flokkum.


Keppt verður í:

Lyra - Byrjendaflokkur 

Lyra - Framhaldsflokkur

Pole Fabric - Byrjendaflokkur

Pole Fabric - Framhaldsflokkur

Pole Fit - Unglingaflokkur 

Pole Art - Framhaldsflokkur

Pole Fit - Doublesflokkur

Pole Fit - Byrjendaflokkur 

Pole Fit - Framhaldsflokkur

Pole Fit - Seniorflokkur

Pole Fit - Afreksflokkur


Dómarar eru ekki af verra taginu en þær Shaina Cruea og Anastasia Skukolova eru að dæma í ár.

Húsið opnar kl: 15:30 en mótið hefst kl 16:00

Frítt fyrir 8. ára og yngri. 

Haldið í Tjarnarbíó. 


Kynnir í ár er engin önnur en Vala Eiriks útvarpskona.


Vinningar eru ekki af verri endanum en í ár eru aðalvinningar frá Badkitty og

Diva.is