Tix.is

Um viðburðinn

Skelfiskmarkaðurinn og Vínmarkaðurinn sameina þekkingu sína í mat og víni með skemmtilegu námskeiði sem hentar vel fyrir einstaklinga, vinnu- eða vinahópa.
Farið verður yfir hvernig á að bera sig við smökkun á víni og hvernig best er að velja vín með mat.
Vínsérfræðingar Skelfisk- og Vínmarkaðsins sjá um námskeiðin sem hefjast á komandi vetri á Skelfiskmarkaðnum.

Kynntir verða 10 réttir og 10 vín.
 
Matseðill:
Laxatartar
Nautatartar
Grillaðar rækjur
Krabbakaka
Smokkfiskur
Ostrur
Nautasteik Hússins
Eftirréttur
Ostar með hvítvíni
Ostar með rauðvíni