Tix.is

Um viðburðinn

Gleðileg Jón!

Þann 22. September verður hátíðin Gleðileg Jón haldin í þriðja skiptið. Að þessu sinni er hún í samstarfi við Gaukinn, Veganæs, Red Bull og Víking. Dagskráin er afar fjölbreytt og ætti hver að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hvort sem að það sé tónlist eða veitingar.

Dagskráin hefst snemma og endar seint.

Fyrstu 50 sem mæta með tix.is miðann sinn fá bjórmiða.*

Miðaverð eru 1500 krónur.


Leeched.

Leeched er þriggja manna hardcore band frá Manchester. Þeir stimpluðu sig inn með EP plötunni sinni Nothing Will Grow From The Rotten Ground í fyrra en eftir það tóku við tónleikaferðalög með hljómsveitum á borð við Climate Of Fear, Employed To Serve og Full Of Hell.

Þeir gáfu út sína fyrstu breiðskífu núna í ágúst og ber hún heitið You Took The Sun When You Left og henni hefur verið lýst sem þungri, ófyrirgefandi slagsmálatónlist.


LEECHED (UK)

IN THE COMPANY OF MEN A.D.

BAGDAD BROTHERS

LUCY IN BLUE

MANNVEIRA

DEAD HERRING

SECRET BAND

xGADDAVÍRx

BETWEEN MOUNTAINS*Einungis fylgir bjórmiði ef keyptur er miði á Tix.is