Tix.is

Um viðburðinn

Jeff “The Dude” Lebowski þykir fátt skemmtilegra en að liggja í leti, reykja jónur og hanga með félögum sínum í keilusalnum. En eftir að hann er fyrir misskilning tekinn fyrir að vera milljónamæringur sem ber sama nafn og hann, flækist hann í nær óskiljanlegan glæpaþráð.

Jeff Bridges, John Goodman, Julianne Moore og þú á FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU, 17. janúar kl 20:00! Sýnd með íslenskum texta!